Sunday, May 6, 2012

Saga 203 Gagnvirkt próf 3

Saga203 Gagnvirkt próf3
1. Hverskonar félag var Gránufélagið og hvenær var það stofnað?
Það var verslunarfélag sem rak margar verslanir á Norður- og Austurlandi stofnað 1869
Það var sjómannafélag sem gerði út báta frá Hafnarfirði 1850
Það var tímarit sem stofnað var 1733
Það var kaupfélag sem stofnað var 1882

2. Hvað hét fyrsta kaupfélagið sem var stofnað og hvenær var það?
Gránufélagið stofnað 1882
Kaupfélag Þingeyinga stofnað 1882
Kaupfélag Akureyrar stofnað 1882
Kaupfélag Keflavíkur 1882

3. Hvað var vistarbandið?
Ekkert eftirtalina rétt
Það var eina af fyrstu hljómsveitum íslands
Vistarbandið var bann við hórdóm og tók til siðferðisbrota
Bann við lausamennsku, vist var ársráðning til vinnu, húsnæðis og framfærslu hjá bónda

4. Hvenær hófust vesturferðir af alvöru á Íslandi?
1783
1770
1873
1830

5. Hvað er talið að margir Íslendingar hafi farið til Ameríku á þeim árum?
14.000 manns
16.400 manns
19.500 manns
25.000 manns

6. Hverjar voru helstu ástæður fyrir vesturferðum Íslendinga?
Erfitt veðurfar og atvinnuskortur
Atvinnuskortur og siglingarplássa skortur
Siglingaplássaskortur og erfitt veðurfar
Ekkert að ofan rétt

7. Hver varð fyrsti íslenski ráðherrann?
Georg Brandes
Valtýr Guðmundsson
Benedikt Sveinsson
Hannes Hafstein

8. Hvernig var staða íslenskra kvenna á 19. öld? Merktu við það sem best á við
Konur máttu ekki mennta sig á 19. öld en hinsvegar var lögunum breytt snemma á 19. öld þar sem þær urðu algjörlega sjálfráða 18 ára
Konur voru ekki lögráða nema þær yrðu ekkjur engin breyting varð á skólum á 19. öld og því gátu þær ekki menntað sig
Konur voru ekki lögráða nema þær yrðu ekkjur og þær máttu ekki ganga í hjónaband nema með samþykki foreldra
Ekkert að ofan rétt

9. Hvenær var erfðalögum breytt þannig að konur erfðu til jafns við karlmenn?
1808
1827
1850
1860

10. Hvaða ár var fyrsti kvennaskólinn á Íslandi stofnaður og hvað hét hann?
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1850
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1860
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1864
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1874

11. Hver var það sem hóf að gefa út Kvennablaðið árið 1895 og hafði flutt fyrst kvenna opinberan fyrirlestur í Reykjavík um hag og réttindi kvenna árið 1886?
Ragnheiður Jónsdóttir
Þorbjörg Sveinsdóttir
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Ingibjörg H. Bjarnason

12. Í umræðum á Alþingi árið 1911 vegna laga um sama kosningarétt karla og kvenna höfðu sumir þingmenn efasemdir um skynsemi þess að konur mættu kjósa. Hver voru rök þeirra? (Sorrý hvað þetta er karlrembulegt en svona segir sögubókin)
Konur voru ekki eins sterklega vaxnar og karlmenn og gátu lítið unnið erfiðis störf og þessvegna ættu þær ekki rétt á að kjósa
Konur áttu einungis að vera heimafyrir og sinna heimilinu og ala upp börnin og ekki hella sér útí hið pólitíska skítkast
Konur þóttu ólíkar að gáfna- og lundafari og skorti dómgreind á við karlmenn. Konur áttu að sinna sínu mikilvæga hlutverki, heimili og börnum og það átti ekki að etja þeim út í hið pólitíska skítkast.
Ekkert að ofan rétt

13. Hvað hét fyrsta konan sem var kosin á Alþingi árið 1922?
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Ingibjörg H. Bjarnason
Þorbjörg Sveinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir

14. Hvernig var fáninn fyrir Ísland sem Einar Benediktsson hannaði?
Rauður kross á bláum fleti
Hvítur og rauður kross á bláum fleti (Sem við höfum enn í dag)
Hvítur kross á bláum fleti
Blár kross á hvítum fleti

15. Hvenær var núverandi þjóðfáni Íslendinga lögleiddur, innan landhelgi?
19. júní 1900
19. júní 1908
19. júní 1944
19. júní 1915

16. Hvenær gengu sambandslögin í gildi og um hvað er merkilegast við þau?
1. desember 1918. Það varð fyrsti samningur milli Íslands og Frakklands
1. desember 1918. Það var í fyrsta skipti sem samningur milli Íslands og Englands
1. desember 1918. Þá varð Ísland frjálst og fullvalda ríki algjörlega.
1. desember 1918. Þá varð Ísland frjálst og fullvalda ríki en í sambandi með Dönum um einn og sama konung.

17. Hvenær var Hæstiréttur Íslands stofnaður?
1920
1933
1945
1950

18. Hvað er Spinning Jenny?
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1760
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1950
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1890
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1710

19. Hver smíðaði gufuvél sem hentaði vel til að knýja aðrar vélar og hvenær gerði viðkomandi það?
Richard Arkwright. Árið1880
Richard Arkwright. Árið 1769
James Watt. Árið 1769
James Watt. Árið 1914

20. Hvaða borg var fjármálamiðstöð heimsins á 19. öld?
New York
London
Nice
París

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

Saturday, May 5, 2012

Saga 203 gagnvirt próf 2

Saga203
1. Hverjir réðust á Kaupmannahöfn árið 1807?
Bretar
Frakkar
Rússar
Japanir

2. Hvað er þjóðernisrómantík?
Tegund kvæða flokkast undir þjóðernisrómantík
Tilfinningaheit ást manna á landi sínu og þjóð
Þegar landið og þjóð eru fegruð í tali við aðra
Tímabil í sögu íslands

3. Hver var Rasmus Kristian Rask?
Danskur maður sem gaf út tímarit um ísland í Kaupmannahöfn á árunum 1870-1889
Danskur viðskiptasiglingamaður sem silgdi mikið í lok 18. aldarinnar
Danskur náttúruvísindamaður
Danskur málvísindamaður sem starfaði í upphafi 19. aldarinnar

4. Hver voru umfjöllunarefni blaðsins Ármann á Alþingi?
Skáldskapur og fjallað var um rétta málfarsnotkun
Baráttu-, menningar- og þjóðmálarit
Smásögur og stórfréttir, kom út tvisvar á ári
Ekkert að ofan rétt

5. Hvaða stefnu í bókmenntum boðaði ritið Fjölnir?
Upplýsinguna
Raunsæið
Rómantík
Ekkert að ofan rétt

6. Hverjir voru Fjölnismenn?
Ólafur Egilsson, Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur Pétursson og Tómas Sæmundsson
Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur Pétursson, Einar Sigurðsson og Ólafur Egilsson
Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson
Ólafur Egilsson, Brynjólfur Pétursson, Einar Sigurðsson og Staðarhóls-Páll

7. Hvert var aðal ágreiningsefni Fjölnismanna og Jóns Sigurðsson varðandi endurreisn Alþingis?
Hvað marga ráðherra áttu að vera á þingi
Hvort við ættum að hafa forseta eða konung
Hvort að kona mætti vera þingmaður
Hvar alþingi ætti að vera

8. Hvenær kom Alþingi fyrst saman eftir að það var endurreist?
1. júlí 1845
1. ágúst 1844
1. júlí 1844
1. ágúst 1845

9. Hvaða ár var einveldi afnumið í Danmörku? (já ömurlegt að þurfa að muna ártöl)
1885
1837
1848
1829

10. Hvað ræðir Jón sigurðsson í Hugvekju til Íslendinga í riti sínu Nýjum félagsritum?
Hvernig við gætum nýtt landið betur til ræktunnar
Hver væri hin rétta staða í danska konungsveldinu
Kvennréttindi voru á þessum tíma mjög umtalað og ræddi hann það
Ekkert að ofan rétt

11. Hvernig vildi Jón Sigurðsson hafa sambandið milli Íslands og Danmerkur?
Algeran aðskilnað Íslands og Danmerkur
Að samband ríkjanna yrði traustara með jöfnum réttindum beggja landanna
Það væri þjóðin væri aldrei sátt við að vera undir dana komna en að nýtt embætti eftirlitsmans með alþinginu skildi vera áfram á Íslandi
Ekkert að ofan rétt

12. Um hvað fjölluðu stöðulögin frá 1871 í stuttu máli?
Algert verslunarbann við aðra en Dani
Danir þyrftu aldrei að greiða nein framlög til ríkisjóðs Íslands
Ísland skyldi aldrei vera aftur undir Danaveldi
Ísland skyldi vera órjúfanlegur hluti af Danaveldi

13. Hvað var það einkum sem Íslendinga gagnrýndu við stjórnarskrána fyrir Ísland frá 1874.
Hversu dýrt væri að gera hana
Að ráðherrar væru of fáir
Að jafnrétti væri ábótavant
Að ráðherravald skorti, Íslandsráðherra

14. Hvers minntust Íslendingar á þjóðhátíðinni 1874?
Þúsundára afmæli Fullþingis
1100 ára afmæli Íslandsbyggðar
Þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar
Ekkert að ofan rétt

15. Hvað er fulltrúalýðræði?
Þegar Ísland var undir dönum og Íslendingur fór að sinna Alþingis störfum í Danmörk
Þegar almenningur velur sér fulltrúa til að stjórna landinu
Þegar konungur velur menn til að stjórna landinu
Þegar stiftamtmaður velur fólk til þess að stjórna landinu

16. Hverjir máttu kjósa til Alþingis s.kv. Alþingistilskipuninni 1843 og hvað voru það mörg prósent þjóðarinnar?
Allir máttu kjósa
Karlmenn og Kkonur sem voru orðin 25 ára og áttu jarðeignir sem urðu að vera a.m.k. hálf meðaljörð (10. hundruð) eða leigja meðaljörð (20. hundruð). Því höfðu aðeins 4% þjóðarinnar kosningarétt
Karlmenn sem voru orðnir 25 ára og þeir urðu að vera jarðeigendur eiga a.m.k. hálfa meðaljörð (10. hundruð) eða leigja meðaljörð (20. hundruð). Því höfðu aðeins 2% þjóðarinnar kosningarétt
Karlmenn yfir 25 ára sem áttu a.m.k. hálfa meðaljörð eða leigðu meðaljörð og konur yfir 40 ára

17. Hvenær var einokunarverslun Dana á Íslandi afnumin? (enn ein ártala spurning)
1760
1814
1827
1787

18. Í framhaldinu tók við svokölluð ______?
Fríhöndlun
Viðskiptafrelsis-samningur, með algjöru frelsi til að versla alstaðar í heiminum
Samningurinn um að versla megi á flestum stöðum en ekki við Englendinga
Ekkert að ofan rétt

19. 1. apríl 1855 þá gerðist einhvað?
Þá máttu með fáum undantekningum þegnar hvaða ríkis sem er versla við hvaða land sem er á Íslandi
Máttum við ekkert versla
Féll Jón Sigurðsson frá
Ekkert að ofan rétt

20. Hvaða fyrir bæri voru kaupfélögin?
Venjulegar verslanir einsog við þekkjum í dag
Voru verslunarfélög bænda
Þar sem skip komu í land á Íslandi og versluðu
Þar sem Íslendingar í útlöndum versluðu

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

Íslenska 403 gagnvirkt próf

1. Eftir hvern er Vöggukvæðið?
Ólaf Egilsson
Jón Vídalín
Einar Sigurðsson
Hallgrím pétursson

2. Um dauðans óvissa tíma er eftir?
Ólaf Egilsson
Einar Sigurðsson
Hallgrím Pétursson
Staðarhóls-Pál

3. Sami höfundur er af "Eikarlundurinn" og "Blómið í garðinum" hver er hann og frá hvaða tímabili?
Eggert Ólafsson, frá upplýsingunni 1770-1830
Staðarhóls-Pál, frá lærdómsöld 1550-1750
Ólaf Egilsson, frá lærdómsöld
Grím Thomsen, frá rómantík 1830-1880

4. Jón Vídalín gerði Vídalínspostillu/Jónsbók en á hvaða tíma?
Lærdómsöld 1550-1750
Upplýsingunni 1770-1830
Rómantíki 1830-1880
Raunsæi 1880-1900

5. Maðurinn gerði kvæðin "Dettifoss" og "Haustið" hver er hann og á hvaða tíma
Hallgrímur Pétursson, Lærdómsöld 1550-1750
Jón Þorláksson, Upplýsingunni 1770-1830
Kristján Fjallaskáld, Rómantíki 1830-1880
Hannes Hafstein, Raunsæi 1880-1900

6. Hvaða maður gerði "Reisubók" og hvernar?
Ólafur Egilsson, Lærdómsöld 1550-1750
Björn Halldórsson, Upplýsingunni 1770-1830
Matthías Jocumsson, Rómantíki 1830-1880
Þorgils gjallandi, Raunsæi 1880-1900

7. Eftir hvern er þjóðsöngur Íslendinga "Lofsöngur"?
Matthías Jocumsson
Hallgrím Pétursson
Hannes Hafstein
Kristján Fjallaskáld

8. Frá hvaða tímabili er "Lofsöngur" ?
Lærdómsöld 1550-1750
Upplýsingunni 1770-1830
Rómantíki 1830-1880
Raunsæi 1880-1900

9. Eftir hvern er "sælgætið í þessu landi"?
Jón Þorláksson
Björn Halldórsson
Eggert Ólafsson
Bjarna Thorarensen

10. Sá sem samdi "Sælgætið í þessu landi" gerði annað kvæði sem talið sé að sé merkasta kvæði hans, hvert er það?
Munaðardæla
Atli
Ísland
Búnaðarbálkur

11. Hver gerði ritið Atli?
Eggert Ólafsson
Jón Þorláksson
Björn Halldórsson
Jónas Hallgrímsson

12. HVer þýddi paradísamissir?
Eggert Ólafsson
Matthías Jocumsson
Jón Þorláksson
Björn Halldórsson

13. Nafn tímarit þýðenda á Íslandi er í höfuðið á einhverjum en hverjum?
Björn Halldórsson
Jón Þorláksson
Eggert Ólafsson
Einar Sigurðsson

14. Hver gerði kvæðið "Stormur" og hverju er lýst?
Staðarhóls-Páll, stormurinn sekkur skipi vinar hans
Einar Sigurðsson, stormurinn eyðinleggur jörðina
Hannes Hafstein, stormurinn hreynsar burt dáin gróður
Jónas Hallgrímsson, stormurinn tekur kærustuna hans í burtu frá honum

15. Hans vöggur er um ...?
Ragnhildi sem syngur Hans í svefn
Hans gamla sem átti fallegan hest
Hans sem sennilega vaggaði vegna vatnsburðar
Hans sem átti vöggubarn

16. Fölskvi er ?
Náttúrurit
Smásaga
Kvæði
Reisubók

17. Fölskvi er eftir ...?
Þorgils gjallanda
Hannes Hafstein
Einar Sigurðsson
Björn Halldórsson

18. Fölskvi fjallar um ...?
Mann sem deyr
Gamlan hest
Unga konu
Gamlan mann

19. Jónas Hallgrímsson samdi kvæði í rómantískustefnuni. Hvaða kvæði af eftirfarandi gerði hann?
Veturinn
Arnljótur gellnir
Dettifoss
Ferðalok

20. Jónas Hallgrímsson gerði annað fallegt kvæði í rómantísku stefnuni sem hét___?
Gunnarshólmi
Haust
Sælgætið í þessu landi
Paradísarmissir

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

Saga 203 próf

1. 1. Hvenær var meginátakalínan milli frjálslyndisstefnunnar og íhaldsstefnunnar?
1760
1890
Á fyrri helmingi 19. aldar.
Á seinni helmingi 19. aldar.

2. Hverjir vildu standa vörð um „hásætið“ og „altarið“?
Íhaldsmenn
Frjálslyndir
Rómantískir menntamenn
John Locke

3. Hver hefur verið nendur faðir íhaldsstefnunnar?
John Locke
Adam Smith
John Stuart Mill
Edmund Burke

4. Hver setti fram hugmyndina um náttúruleg réttindi og samfélagssáttmálann?
John Locke
Adams Smith
John Stuart Mill
Edmund Burke

5. Hvenær tók frjálslyndisstefnan að breytast í Evrópu?
Á síðustu áratugum 20. aldar
Á fyrstu áratugum 20. aldar
Á síðustu áratugum 19. aldar
Á fyrstu áratugum 19. aldar

6. 10. Hvenær fékk verulegur hluti verkalýðsstéttarinnar í Englandi kosningarétt?
1801
1100
1734
1867

7. Hver setti hugmyndina „volksgeist“ fram?
Johann Gottfried von Herder
Loðvík Napóleon
Adams Smith
John Stuart Mill

8. „Volksgeist“ er um?
Pólitík/Einræði
Fjölþjóðarríki
Þjóðernishyggju
Fjárhag þjóða

9. Hvað er fjölþjóðaríki?
Ríki sem byggð eru fólki af ólíku þjóðerni
Ríki þar sem fólk af ólíkum þjóðernum sinna opinberum störfum
Ríki sem heyrir til undir konung í öðru landi
Ríki sem bönnuðu síðar útlendinga

10. Hver var kallaður járnkanslarinn?
Camillo Cavour
Napóleon 3.
Adam Smith
Otto von Bismarck.

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör: