Sunday, May 6, 2012

Saga 203 Gagnvirkt próf 3

Saga203 Gagnvirkt próf3
1. Hverskonar félag var Gránufélagið og hvenær var það stofnað?
Það var verslunarfélag sem rak margar verslanir á Norður- og Austurlandi stofnað 1869
Það var sjómannafélag sem gerði út báta frá Hafnarfirði 1850
Það var tímarit sem stofnað var 1733
Það var kaupfélag sem stofnað var 1882

2. Hvað hét fyrsta kaupfélagið sem var stofnað og hvenær var það?
Gránufélagið stofnað 1882
Kaupfélag Þingeyinga stofnað 1882
Kaupfélag Akureyrar stofnað 1882
Kaupfélag Keflavíkur 1882

3. Hvað var vistarbandið?
Ekkert eftirtalina rétt
Það var eina af fyrstu hljómsveitum íslands
Vistarbandið var bann við hórdóm og tók til siðferðisbrota
Bann við lausamennsku, vist var ársráðning til vinnu, húsnæðis og framfærslu hjá bónda

4. Hvenær hófust vesturferðir af alvöru á Íslandi?
1783
1770
1873
1830

5. Hvað er talið að margir Íslendingar hafi farið til Ameríku á þeim árum?
14.000 manns
16.400 manns
19.500 manns
25.000 manns

6. Hverjar voru helstu ástæður fyrir vesturferðum Íslendinga?
Erfitt veðurfar og atvinnuskortur
Atvinnuskortur og siglingarplássa skortur
Siglingaplássaskortur og erfitt veðurfar
Ekkert að ofan rétt

7. Hver varð fyrsti íslenski ráðherrann?
Georg Brandes
Valtýr Guðmundsson
Benedikt Sveinsson
Hannes Hafstein

8. Hvernig var staða íslenskra kvenna á 19. öld? Merktu við það sem best á við
Konur máttu ekki mennta sig á 19. öld en hinsvegar var lögunum breytt snemma á 19. öld þar sem þær urðu algjörlega sjálfráða 18 ára
Konur voru ekki lögráða nema þær yrðu ekkjur engin breyting varð á skólum á 19. öld og því gátu þær ekki menntað sig
Konur voru ekki lögráða nema þær yrðu ekkjur og þær máttu ekki ganga í hjónaband nema með samþykki foreldra
Ekkert að ofan rétt

9. Hvenær var erfðalögum breytt þannig að konur erfðu til jafns við karlmenn?
1808
1827
1850
1860

10. Hvaða ár var fyrsti kvennaskólinn á Íslandi stofnaður og hvað hét hann?
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1850
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1860
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1864
Kvennaskólinn í Reykjavík stofnaður 1874

11. Hver var það sem hóf að gefa út Kvennablaðið árið 1895 og hafði flutt fyrst kvenna opinberan fyrirlestur í Reykjavík um hag og réttindi kvenna árið 1886?
Ragnheiður Jónsdóttir
Þorbjörg Sveinsdóttir
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Ingibjörg H. Bjarnason

12. Í umræðum á Alþingi árið 1911 vegna laga um sama kosningarétt karla og kvenna höfðu sumir þingmenn efasemdir um skynsemi þess að konur mættu kjósa. Hver voru rök þeirra? (Sorrý hvað þetta er karlrembulegt en svona segir sögubókin)
Konur voru ekki eins sterklega vaxnar og karlmenn og gátu lítið unnið erfiðis störf og þessvegna ættu þær ekki rétt á að kjósa
Konur áttu einungis að vera heimafyrir og sinna heimilinu og ala upp börnin og ekki hella sér útí hið pólitíska skítkast
Konur þóttu ólíkar að gáfna- og lundafari og skorti dómgreind á við karlmenn. Konur áttu að sinna sínu mikilvæga hlutverki, heimili og börnum og það átti ekki að etja þeim út í hið pólitíska skítkast.
Ekkert að ofan rétt

13. Hvað hét fyrsta konan sem var kosin á Alþingi árið 1922?
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Ingibjörg H. Bjarnason
Þorbjörg Sveinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir

14. Hvernig var fáninn fyrir Ísland sem Einar Benediktsson hannaði?
Rauður kross á bláum fleti
Hvítur og rauður kross á bláum fleti (Sem við höfum enn í dag)
Hvítur kross á bláum fleti
Blár kross á hvítum fleti

15. Hvenær var núverandi þjóðfáni Íslendinga lögleiddur, innan landhelgi?
19. júní 1900
19. júní 1908
19. júní 1944
19. júní 1915

16. Hvenær gengu sambandslögin í gildi og um hvað er merkilegast við þau?
1. desember 1918. Það varð fyrsti samningur milli Íslands og Frakklands
1. desember 1918. Það var í fyrsta skipti sem samningur milli Íslands og Englands
1. desember 1918. Þá varð Ísland frjálst og fullvalda ríki algjörlega.
1. desember 1918. Þá varð Ísland frjálst og fullvalda ríki en í sambandi með Dönum um einn og sama konung.

17. Hvenær var Hæstiréttur Íslands stofnaður?
1920
1933
1945
1950

18. Hvað er Spinning Jenny?
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1760
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1950
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1890
Byltingarkenndur spunarokkur sem kom til sögunnar 1710

19. Hver smíðaði gufuvél sem hentaði vel til að knýja aðrar vélar og hvenær gerði viðkomandi það?
Richard Arkwright. Árið1880
Richard Arkwright. Árið 1769
James Watt. Árið 1769
James Watt. Árið 1914

20. Hvaða borg var fjármálamiðstöð heimsins á 19. öld?
New York
London
Nice
París

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

No comments:

Post a Comment