Saturday, May 5, 2012

Saga 203 gagnvirt próf 2

Saga203
1. Hverjir réðust á Kaupmannahöfn árið 1807?
Bretar
Frakkar
Rússar
Japanir

2. Hvað er þjóðernisrómantík?
Tegund kvæða flokkast undir þjóðernisrómantík
Tilfinningaheit ást manna á landi sínu og þjóð
Þegar landið og þjóð eru fegruð í tali við aðra
Tímabil í sögu íslands

3. Hver var Rasmus Kristian Rask?
Danskur maður sem gaf út tímarit um ísland í Kaupmannahöfn á árunum 1870-1889
Danskur viðskiptasiglingamaður sem silgdi mikið í lok 18. aldarinnar
Danskur náttúruvísindamaður
Danskur málvísindamaður sem starfaði í upphafi 19. aldarinnar

4. Hver voru umfjöllunarefni blaðsins Ármann á Alþingi?
Skáldskapur og fjallað var um rétta málfarsnotkun
Baráttu-, menningar- og þjóðmálarit
Smásögur og stórfréttir, kom út tvisvar á ári
Ekkert að ofan rétt

5. Hvaða stefnu í bókmenntum boðaði ritið Fjölnir?
Upplýsinguna
Raunsæið
Rómantík
Ekkert að ofan rétt

6. Hverjir voru Fjölnismenn?
Ólafur Egilsson, Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur Pétursson og Tómas Sæmundsson
Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur Pétursson, Einar Sigurðsson og Ólafur Egilsson
Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson
Ólafur Egilsson, Brynjólfur Pétursson, Einar Sigurðsson og Staðarhóls-Páll

7. Hvert var aðal ágreiningsefni Fjölnismanna og Jóns Sigurðsson varðandi endurreisn Alþingis?
Hvað marga ráðherra áttu að vera á þingi
Hvort við ættum að hafa forseta eða konung
Hvort að kona mætti vera þingmaður
Hvar alþingi ætti að vera

8. Hvenær kom Alþingi fyrst saman eftir að það var endurreist?
1. júlí 1845
1. ágúst 1844
1. júlí 1844
1. ágúst 1845

9. Hvaða ár var einveldi afnumið í Danmörku? (já ömurlegt að þurfa að muna ártöl)
1885
1837
1848
1829

10. Hvað ræðir Jón sigurðsson í Hugvekju til Íslendinga í riti sínu Nýjum félagsritum?
Hvernig við gætum nýtt landið betur til ræktunnar
Hver væri hin rétta staða í danska konungsveldinu
Kvennréttindi voru á þessum tíma mjög umtalað og ræddi hann það
Ekkert að ofan rétt

11. Hvernig vildi Jón Sigurðsson hafa sambandið milli Íslands og Danmerkur?
Algeran aðskilnað Íslands og Danmerkur
Að samband ríkjanna yrði traustara með jöfnum réttindum beggja landanna
Það væri þjóðin væri aldrei sátt við að vera undir dana komna en að nýtt embætti eftirlitsmans með alþinginu skildi vera áfram á Íslandi
Ekkert að ofan rétt

12. Um hvað fjölluðu stöðulögin frá 1871 í stuttu máli?
Algert verslunarbann við aðra en Dani
Danir þyrftu aldrei að greiða nein framlög til ríkisjóðs Íslands
Ísland skyldi aldrei vera aftur undir Danaveldi
Ísland skyldi vera órjúfanlegur hluti af Danaveldi

13. Hvað var það einkum sem Íslendinga gagnrýndu við stjórnarskrána fyrir Ísland frá 1874.
Hversu dýrt væri að gera hana
Að ráðherrar væru of fáir
Að jafnrétti væri ábótavant
Að ráðherravald skorti, Íslandsráðherra

14. Hvers minntust Íslendingar á þjóðhátíðinni 1874?
Þúsundára afmæli Fullþingis
1100 ára afmæli Íslandsbyggðar
Þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar
Ekkert að ofan rétt

15. Hvað er fulltrúalýðræði?
Þegar Ísland var undir dönum og Íslendingur fór að sinna Alþingis störfum í Danmörk
Þegar almenningur velur sér fulltrúa til að stjórna landinu
Þegar konungur velur menn til að stjórna landinu
Þegar stiftamtmaður velur fólk til þess að stjórna landinu

16. Hverjir máttu kjósa til Alþingis s.kv. Alþingistilskipuninni 1843 og hvað voru það mörg prósent þjóðarinnar?
Allir máttu kjósa
Karlmenn og Kkonur sem voru orðin 25 ára og áttu jarðeignir sem urðu að vera a.m.k. hálf meðaljörð (10. hundruð) eða leigja meðaljörð (20. hundruð). Því höfðu aðeins 4% þjóðarinnar kosningarétt
Karlmenn sem voru orðnir 25 ára og þeir urðu að vera jarðeigendur eiga a.m.k. hálfa meðaljörð (10. hundruð) eða leigja meðaljörð (20. hundruð). Því höfðu aðeins 2% þjóðarinnar kosningarétt
Karlmenn yfir 25 ára sem áttu a.m.k. hálfa meðaljörð eða leigðu meðaljörð og konur yfir 40 ára

17. Hvenær var einokunarverslun Dana á Íslandi afnumin? (enn ein ártala spurning)
1760
1814
1827
1787

18. Í framhaldinu tók við svokölluð ______?
Fríhöndlun
Viðskiptafrelsis-samningur, með algjöru frelsi til að versla alstaðar í heiminum
Samningurinn um að versla megi á flestum stöðum en ekki við Englendinga
Ekkert að ofan rétt

19. 1. apríl 1855 þá gerðist einhvað?
Þá máttu með fáum undantekningum þegnar hvaða ríkis sem er versla við hvaða land sem er á Íslandi
Máttum við ekkert versla
Féll Jón Sigurðsson frá
Ekkert að ofan rétt

20. Hvaða fyrir bæri voru kaupfélögin?
Venjulegar verslanir einsog við þekkjum í dag
Voru verslunarfélög bænda
Þar sem skip komu í land á Íslandi og versluðu
Þar sem Íslendingar í útlöndum versluðu

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

No comments:

Post a Comment