Saturday, May 5, 2012

Íslenska 403 gagnvirkt próf

1. Eftir hvern er Vöggukvæðið?
Ólaf Egilsson
Jón Vídalín
Einar Sigurðsson
Hallgrím pétursson

2. Um dauðans óvissa tíma er eftir?
Ólaf Egilsson
Einar Sigurðsson
Hallgrím Pétursson
Staðarhóls-Pál

3. Sami höfundur er af "Eikarlundurinn" og "Blómið í garðinum" hver er hann og frá hvaða tímabili?
Eggert Ólafsson, frá upplýsingunni 1770-1830
Staðarhóls-Pál, frá lærdómsöld 1550-1750
Ólaf Egilsson, frá lærdómsöld
Grím Thomsen, frá rómantík 1830-1880

4. Jón Vídalín gerði Vídalínspostillu/Jónsbók en á hvaða tíma?
Lærdómsöld 1550-1750
Upplýsingunni 1770-1830
Rómantíki 1830-1880
Raunsæi 1880-1900

5. Maðurinn gerði kvæðin "Dettifoss" og "Haustið" hver er hann og á hvaða tíma
Hallgrímur Pétursson, Lærdómsöld 1550-1750
Jón Þorláksson, Upplýsingunni 1770-1830
Kristján Fjallaskáld, Rómantíki 1830-1880
Hannes Hafstein, Raunsæi 1880-1900

6. Hvaða maður gerði "Reisubók" og hvernar?
Ólafur Egilsson, Lærdómsöld 1550-1750
Björn Halldórsson, Upplýsingunni 1770-1830
Matthías Jocumsson, Rómantíki 1830-1880
Þorgils gjallandi, Raunsæi 1880-1900

7. Eftir hvern er þjóðsöngur Íslendinga "Lofsöngur"?
Matthías Jocumsson
Hallgrím Pétursson
Hannes Hafstein
Kristján Fjallaskáld

8. Frá hvaða tímabili er "Lofsöngur" ?
Lærdómsöld 1550-1750
Upplýsingunni 1770-1830
Rómantíki 1830-1880
Raunsæi 1880-1900

9. Eftir hvern er "sælgætið í þessu landi"?
Jón Þorláksson
Björn Halldórsson
Eggert Ólafsson
Bjarna Thorarensen

10. Sá sem samdi "Sælgætið í þessu landi" gerði annað kvæði sem talið sé að sé merkasta kvæði hans, hvert er það?
Munaðardæla
Atli
Ísland
Búnaðarbálkur

11. Hver gerði ritið Atli?
Eggert Ólafsson
Jón Þorláksson
Björn Halldórsson
Jónas Hallgrímsson

12. HVer þýddi paradísamissir?
Eggert Ólafsson
Matthías Jocumsson
Jón Þorláksson
Björn Halldórsson

13. Nafn tímarit þýðenda á Íslandi er í höfuðið á einhverjum en hverjum?
Björn Halldórsson
Jón Þorláksson
Eggert Ólafsson
Einar Sigurðsson

14. Hver gerði kvæðið "Stormur" og hverju er lýst?
Staðarhóls-Páll, stormurinn sekkur skipi vinar hans
Einar Sigurðsson, stormurinn eyðinleggur jörðina
Hannes Hafstein, stormurinn hreynsar burt dáin gróður
Jónas Hallgrímsson, stormurinn tekur kærustuna hans í burtu frá honum

15. Hans vöggur er um ...?
Ragnhildi sem syngur Hans í svefn
Hans gamla sem átti fallegan hest
Hans sem sennilega vaggaði vegna vatnsburðar
Hans sem átti vöggubarn

16. Fölskvi er ?
Náttúrurit
Smásaga
Kvæði
Reisubók

17. Fölskvi er eftir ...?
Þorgils gjallanda
Hannes Hafstein
Einar Sigurðsson
Björn Halldórsson

18. Fölskvi fjallar um ...?
Mann sem deyr
Gamlan hest
Unga konu
Gamlan mann

19. Jónas Hallgrímsson samdi kvæði í rómantískustefnuni. Hvaða kvæði af eftirfarandi gerði hann?
Veturinn
Arnljótur gellnir
Dettifoss
Ferðalok

20. Jónas Hallgrímsson gerði annað fallegt kvæði í rómantísku stefnuni sem hét___?
Gunnarshólmi
Haust
Sælgætið í þessu landi
Paradísarmissir

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

No comments:

Post a Comment