Saturday, May 5, 2012

Saga 203 próf

1. 1. Hvenær var meginátakalínan milli frjálslyndisstefnunnar og íhaldsstefnunnar?
1760
1890
Á fyrri helmingi 19. aldar.
Á seinni helmingi 19. aldar.

2. Hverjir vildu standa vörð um „hásætið“ og „altarið“?
Íhaldsmenn
Frjálslyndir
Rómantískir menntamenn
John Locke

3. Hver hefur verið nendur faðir íhaldsstefnunnar?
John Locke
Adam Smith
John Stuart Mill
Edmund Burke

4. Hver setti fram hugmyndina um náttúruleg réttindi og samfélagssáttmálann?
John Locke
Adams Smith
John Stuart Mill
Edmund Burke

5. Hvenær tók frjálslyndisstefnan að breytast í Evrópu?
Á síðustu áratugum 20. aldar
Á fyrstu áratugum 20. aldar
Á síðustu áratugum 19. aldar
Á fyrstu áratugum 19. aldar

6. 10. Hvenær fékk verulegur hluti verkalýðsstéttarinnar í Englandi kosningarétt?
1801
1100
1734
1867

7. Hver setti hugmyndina „volksgeist“ fram?
Johann Gottfried von Herder
Loðvík Napóleon
Adams Smith
John Stuart Mill

8. „Volksgeist“ er um?
Pólitík/Einræði
Fjölþjóðarríki
Þjóðernishyggju
Fjárhag þjóða

9. Hvað er fjölþjóðaríki?
Ríki sem byggð eru fólki af ólíku þjóðerni
Ríki þar sem fólk af ólíkum þjóðernum sinna opinberum störfum
Ríki sem heyrir til undir konung í öðru landi
Ríki sem bönnuðu síðar útlendinga

10. Hver var kallaður járnkanslarinn?
Camillo Cavour
Napóleon 3.
Adam Smith
Otto von Bismarck.

Hlutfall réttra svara =
Rétt svör:

No comments:

Post a Comment